Skólahald fellur niður miðvikudaginn 7. september

RitstjórnFréttir

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur allt skólahald niður á morgun. Verið er að tengja vatn í nýbygginguna við Borgarbraut og því verður kaldavatnslaust milli klukkan 9 og 14 hér í Menntaskóla Borgarfjarðar og af hreinlætissjónarmiðum hefur verið ákveðið að fella niður skólahald.