Skólahúsnæðið er opið nemendum, frítt í þrek og sund

Ritstjórn Fréttir

Borgarbyggð í samstarfi við Íþróttamiðstöð Borgarness býður nemendum Menntaskóla Borgarfjarðar frítt í þrek og sund alla virka daga meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. Nemendur MB eru hvattir til að nýta sér þetta tilboð. Nemendur eru minntir á að Menntaskóli Borgarfjarðar er opinn, skrifstofa, bókasafn og mötuneyti er opið.
Nemendur eru hvattir til að mæta og nýta sér aðstöðuna.
Skólameistari.