Skólameistaraskipti í Menntaskóla Borgarfjarðar

RitstjórnFréttir

Í dag tók Lilja S. Ólafsdóttir við starfi skólameistara í Menntaskóla Borgarfjarðar þegar Ársæll Guðmundsson lét formlega af störfum sem skólameistari. Lilja hefur verið aðstoðarskólameistari í frá því að skólastarf hófst í MB. Við í MB óskum Lilju til hamingju með nýja starfið um leið og við þökkum Ársæli fyrir samstarfið á liðnum árum.