Ársæll skólameistari við MB lætur af störfum núna um áramótin. Hann mun taka við embætti skólameistara við Iðnskólann í Hafnafirði. Ársæll mun þó starfa í MB eitthvað fram í janúar samhliða starfi sínu í Hafnafirði. Við í MB óskum Ársæli velfarnaðar í nýja starfinu og þökkum samstarfið á liðunum árum.
