Skólameistari lætur af störfum

Ritstjórn Fréttir

Ársæll skólameistari við MB lætur af störfum núna um áramótin.  Hann mun taka við embætti skólameistara við Iðnskólann í Hafnafirði. Ársæll mun þó starfa í MB  eitthvað fram í janúar samhliða starfi sínu í Hafnafirði.  Við í MB óskum Ársæli velfarnaðar í nýja starfinu og þökkum samstarfið á liðunum árum.

zp8497586rq