Skólastarf hafið

RitstjórnFréttir

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Þann 17. ágúst mættu nýnemar fullir eftirvæntingar í morgunverð með starfsfólki Menntaskóla Borgarfjarðar. Að loknu ávarpi skólameistara hittu nemendur umsjónarkennara sína sem kynntu skólastarfið fyrir þeim.  Menntaskóli Borgarfjarðar býður nemendur velkomna til starfa og óskar þeim velfarnaðar í námi og daglegu lífi.