Skrifstofa skólans lokuð

RitstjórnFréttir

Menntaskóli Borgarfjarðar verður lokaður frá og með 28. júní vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofa skólans verður opnuð miðvikudaginn 4. ágúst. Að venju hefst nýtt skólaár með sameiginlegum morgunverði nýnema og starfsfólks, sem verður að þessu sinni föstudaginn 20. ágúst kl. 9:00.