Skrifstofan lokuð vegna jólaleyfa

RitstjórnFréttir

Skrifstofa Menntaskóla Borgarfjarðar verður lokuð vegna jólaleyfa frá 19. desember 2012 til 3. janúar 2013. Þeim sem nauðsynlega þurfa að hafa samband við skólann milli jóla og nýárs, t.d. vegna nemendagarða, er bent á að hringja í Kolfinnu Jóhannesdóttur skólameistara í síma 8661314.

zp8497586rq