Söngkeppni framhaldsskólanna

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram á Húsavík sunnudaginn 3. apríl. Bein útsending á RÚV hefst klukkan 19:45. Signý María mun syngja lagið Heyr mína bæn fyrirhönd MB. Lagið, sem margir þekkja í flutningi Ellýjar Vilhjálms, er erlent við texta eftir Ólaf Gauk.