Starf stuðningsfulltrúa á starfsbraut laust til umsóknar

RitstjórnFréttir

Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 50% starf við starfsbraut skólans á vorönn 2013.

Starfið felst í aðstoð við að sinna nemendum á starfsbraut og vinna undir leiðsögn kennara að ýmsum verkefnum.  Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur:

Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum.

Nánari upplýsingar gefur Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari, kolfinna@menntaborg.is eða í síma 433 7701. Umsóknarfrestur er til 18. janúar og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, 310 Borgarnes eða á netfangið kolfinna@menntaborg.is

zp8497586rq