Sumarleyfi – lokun skrifstofu

RitstjórnFréttir

Skrifstofa Menntaskóla Borgarfjarðar er lokuð vegna sumarleyfa.  Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst.  Þeir sem eiga brýn erindi við skólann meðan skrifstofan er lokuð geta sent póst á skólameistara á netfangið kolfinna@menntaborg.is  eða á aðstoðarskólameistara á netfangið lilja@menntaborg.is