Sumarleyfi – lokun skrifstofu

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Skrifstofa Menntaskóla Borgarfjarðar er lokuð frá og með 20. júní vegna sumarleyfa. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst.  Þeir sem eiga brýn erindi við skólann meðan skrifstofan er lokuð geta sent póst á skólameistara á netfangið bragi@menntaborg.is Vegna útleigu á Hjálmakletti er bent á að hafa samband við umsjónarmann húsnæðis í gegnum netfangið hjalmaklettur@menntaborg.is

Hér má nálgast skóladagatal fyrir skólaárið 2023 – 2024 

Athugið að allir nýnemar eiga að mæta miðvkudaginn 16da ág´sut klukkan 10:00 og kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 17da ágúst.