Sumarleyfi – lokun skrifstofu

RitstjórnFréttir

Skrifstofa Menntaskóla Borgarfjarðar er lokuð vegna sumarleyfa.  Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst. Hægt er að ná í skólameistara í síma 866 1314 eða senda tölvupóst á kolfinna@menntaborg.is