Nemendur MB hlýddu á frábæran fyrirlestur um mikilvægi svefns og áhrif orkudrykkja á líkamlega og andlega heilsu ungmenna. Rætt um svefnheilbrigði og tengsl orkudrykkja við t.d. einbeitingu og skap. Bent á leiðir til að bæta svefnvenjur og gæði svefns. Fyrirlesarinn Stefanía Ösp frá Heilsulausnir kom til okkar í boði Krabbameinsfélag Borgarfjarðar og þökkum við kærlega fyrir.
