Tveir nemendur útskrifuðust með stúdentspróf í janúar

RitstjórnFréttir

IMG_2418Tveir nemendur, Magdalena Mazur og Úrsúla Hanna K. Karlsdóttir,  útskrifuðust með stúdentspróf frá Menntaskóla Borgarfjarðar þann 9. janúar síðastliðinn. Magdalena lauk prófi af félagsfræðabraut og Úrsúla af náttúrufræðibraut.