Tveir nemendur útskrifuðust með stúdentspróf í janúar

RitstjórnFréttir

Tveir nemendur, Bjarki Þór Grönfeldt og Herdís Birna Kristjánsdóttir,  útskrifuðust með stúdentspróf frá Menntaskóla Borgarfjarðar þann 11. janúar síðastliðinn. Þau luku bæði námi af félagsfræðabraut. Bjarki hefur nú þegar hafið nám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík en Herdís Birna starfar í Arionbanka í Borgarnesi.

Á myndinni má sjá Bjarka Þór ásamt Lilju Ólafsdóttur aðstoðarskólameistara.

zp8497586rq