Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk rennur út 15. febrúar

RitstjórnFréttir

IMG_0172Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2014 er til 15.febrúar næstkomandi. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svæði í heimabankanum sínum og/eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna.

Nemendur sem sækja nám fjarri lögheimili og fjölskyldu eiga rétt á jöfnunarstyrk. Upplýsingar um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu er að finna á www.lin.is

https://www.lin.is/jofnun/skolar/innskr.jsp