Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Viljum minna á að umsóknarfrestur vorannar 2022 er til og með 15. febrúar n.k. ef námsmaður ætlar að fá fullan námsstyrk. Ef námsmaður sækir um eftir 15. febrúar að þá skerðist styrkurinn um 15%.

Til að fá frekari upplýsingar er hægt að senda fyrirspurn á menntasjodur@menntasjodur.is.