Innritun fyrir vorönn 2012 fer fram dagana 1. nóvember til 22. nóvember. Allar umsóknir um nám eru rafrænar. Sótt er um á netinu á skólavef Mennta- og menningarmálaráðuneytis á menntagatt.is Þetta gildir aðeins fyrir þá sem EKKI stunda nám við skólann núna á haustönn.
Nánari upplýsingar um innritun má fá á skrifstofu skólans í síma 433-7700.
