Home » Fréttir » Útivistarferð haust 2019

Útivistarferð haust 2019

Föstudaginn 30. ágúst sl. fóru 12 nemendur ásamt kennurum í útivistarferð á vegum MB. Ferðin í þetta sinn var tveggja daga gönguferð frá Hítardal að Langavatni. Gist var í leitarmannaskóla Álfthreppinga. Ferðin var bæði góð og ánægjuleg að mati nemenda og kennara.

Viðburðir

október, 2020

Engir viðburðir

X