Í dag var fyrrilestur í MB þar sem mannfræðingurinn Annie Oehlerich de Zurita fæddi nemendur um „El camino de la muerte“ eða veg dauðans sem er Bólivíu. Hún fór þessa leið á reiðhjóli og er vön á ferðast á þessum slóðum. Hún hefur unnið þróunarstarf í Bólivíu og í öðrum ríkjum í Suður Ameríku. Fyrirlesturinn flutti hún í gegnum Skype forritið og var búinn að senda glærur sem var varpað á skjá í stofu 101.