Vel heppnað West-Side

Ritstjórn Fréttir

Árlega hittast neIMG_1619mendur framhaldsskólanna í Borgarnesi (MB), á Akranesi (FVA) og í Grundarfirði (FSN) á skemmtun sem nefnist West-Side. Í ár var Menntaskóli Borgarfjarðar gestgjafinn. Byrjað er á íþróttamóti, síðan er spurningakeppni í anda Gettu betur og endað á balli um kvöldið. Það er samdóma álit að West-Side í ár hafi heppnast vel í alla staði. Sigurvegari í West-Side 2013 var Menntaskóli Borgarfjarðar.