Verkfalli lokið – kennsla hefst að nýju

RitstjórnFréttir

Föstudaginn 4. apríl var undiritaður kjarasamningur KÍ/framhaldsskóla og Menntaskóla Borgarfjarðar.  Kjarasamningurinn byggir á kjarasamningi KÍ/framhaldsskóla og fjármálaráðherra sem var undirritaður sama dag.
Verkfalli hefur því verið frestað og kennsla hefst samkvæmtstundatöflu mánudaginn 7. apríl.  Fundur verður með kennurum og nemendum strax í upphafi vikunnar þar sem farið verður yfir skólastarfið framundan.
Skólameistari