Vetrarfrí

RitstjórnFréttir

Vetrarfrí er í Menntaskóla Borgarfjarðar föstudaginn 16.október. Skólinn verður því lokaður þennan dag. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá mánudaginn 19. október 2015. Njótið vel.