Vetrarfrí 27. og 28. febrúar

Lilja Ólafsdóttir Fréttir

Nemendur og starfsfólk Menntaskóla Borgarfjarðar verða í vetrarfríi fimmtudaginn 27. febrúar og föstudaginn 28. febrúar. Skrifstofan opnar aftur klukkan 8:00 mánudaginn 2. mars og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá sama dag klukkan 8:20.