Vetrarfrí föstudaginn 2. nóvember Menntaskóli Borgarfjarðar er í vetrarfríi föstudaginn 2. nóvember og skólinn lokaður. Sjáumst hress á mánudagsmorgun.