Vetrarfrí í MB

Ritstjórn Fréttir

Vetrarfrí er í Menntaskóla Borgarfjarðar dagana 11. og 12. febrúar. Skólinn verður því lokaður þessa daga. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá mánudaginn 15. febrúar 2016. Njótið vel.