Í dag fóru nemendur í JAR 1A06 (jarðfræði) í árlega í vettvangsferð í Steinaríki Íslands á Akranesi ásamt Þóru Árnadóttur raungreinakennara. Nemendur skoðuðu safnið og öfluðu sér gagna í verkefni sem þeir vinna í næstu tímum og tengist helstu flokkum íslenskra steintegunda.