Vordagur í MB

RitstjórnFréttir

22c537ca-6f74-4be9-bc57-889e41f9c637Í gær, þriðjudaginn 17. maí var haldinn hátíðlegur vordagur nemenda og starfsfólks. Dagskráin hófst með ratleik kl. 12:40, síðan tók við loftboltaleikur í íþróttahúsi og deginum lauk með grilli í dásamlegu veðri í Skallagrímsgarði.