Vorönn 2020

Lilja Ólafsdóttir Fréttir

Stundatöflur vorannar 2020 eru nú aðgengilegar í Innu. Kennsla á vorönn hefst samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 7. janúar kl. 8:20. Bókalista annarinnar má finna á heimasíðu skólans á slóðinni https://menntaborg.is/namid/bokalistar/ Óskir um breytingar á stundatöflu verða afgreiddar frá þriðjudegi 7. janúar til föstudags 10. janúar.