Bókalisti vor 2025
BÓKF1IN05
- Efni frá kennara
DANS2AA05
- Efni frá kennara
EÐLI3BR06
- EÐLISFRÆÐI – fyrir byrjendur. Höfundur Vilhelm Sigfús Sigmundsson. 3. útgáfa 2019.
EFNA2FR05
- Lotukerfið
ENSK1EO04
- Efni frá kennara
ENSK2LO05
- Focus on Vocabulary 2 – Mastering the Academic Word List
- Kjörbók – Velja 1 kjörbók til að lesa
- The Perks of Being a Wallflower – Stephen Chbosky
- Ready Player One – Ernest Cline
ENSK3BS05 (45)
- Pride and Prejudice, Jane Austen Oxford World Classics
- Efni frá kennara
FÉLA2SK05
- „Félagsfræði 2 – kenningar og samfélag“ Höfundur: Garðar Gíslason. Útgefandi: Mál og menning 2016 – ATH – ný útgáfa
HBFR2HE05
- Líf og heilsa. Höfundar: Else Karin Bjerva, Reidun Haugen og Sigrid Stordal. Mál og Menning
- Efni frá kennara
HEIM2IH05
- Heimspekisaga. Höfundar: Skírbekk og Gilje
ÍSAN 1BB05
- Efni frá kennara
ÍSAN 2BB05
- Efni frá kennara
ÍSLE2BG05
- Íslenska 2. (endurskoðuð útgáfa) Höfundar: Ragnheiður Richter, Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur Þórðarson. Útgefandi: Mál og menning 2006.
- Kjörbók að eigin vali – (glæpasaga)
ÍSLE3TS05
- Tungutak – Félagsleg málvísindi. Höfundar: Ásdís Arnalds og Sólveig Einarsdóttir (2010).
- Brimhólar. Höfundur: Guðni Elísson. Fæst á skrifstofu skólans
- Efni á netinu og frá kennara.
ÍÞRÓ1LS01 / ÍÞRÓ1MÞ01 / ÍÞRÓ1SÍ01
- „Þjálfun, heilsa, vellíðan“ kennslubók í líkamsrækt, lesbók
ÍÞRF2BH05
- Þjálffræði eftir Asbjörn Gjersel- Kjell Haugen -Per Holmstad. Anna Dóra Antonsdóttir þýddi. Ný útgáfa 2020.
- Líffæra-og lífeðlisfræði fyrra bindi, Regína Stefnisdóttir tók saman
ÍÞRF3ÞS05
- Þjálffræði eftir Asbjörn Gjersel- Kjell Haugen -Per Holmstad. Anna Dóra Antonsdóttir þýddi
ÍÞRG1KN02 / ÍÞRG1BL02 / ÍÞRG1BB02
- Efni frá kennara. Kennsluefni verður fáanlegt á skrifstofu skólans
ÍÞJÁ2ÍÞ02
- Efni frá kennara
KYNJ3IN05
- Efni frá kennara
LÍFF2FL05 (15)
- „Inquiry into Life“ 15 – 17. útgáfa. Höfundur: Sylvia S. Mader
- Ensk- íslenskur orðalisti fyrir líffræði , Árni Heimir Jónsson
LÍFF3VU05
- „Inquiry into Life“ 15 – 17. útgáfa. Höfundur: Sylvia S. Mader
- Ensk- íslenskur orðalisti fyrir líffræði, Árni Heimir Jónsson
SAGA3FS05
- Efni frá kennara
SÁLF2IS05
- Inngangur að sálfræði eftir Kristján Guðmundsson og Lilju Ósk Úlfarsdóttur
SPÆN1TM05
¡Genial! Curso de Español Nivel A2 – Höfundar Cristina García Sanchez, Manuela Mena Octavio, María del Carmen Méndez Santos og Nitzia Tudela Capdevila – En Clave ELE ritsjórn
STÆR1SF04
- Upp á punkt. – Upprifjun grunnþátta í stærðfræði. Höfundar: Kjartan Heiðberg og Gunnar Friðfinnsson. Útgefandi: Iðnu 2023.
STÆR2BB05
Efni frá kennara…. Fæst á skrifstofu skólans.
STÆR3DD05
- Efni frá kennara…. Fæst á skrifstofu skólans.
STÆR2TL05
- Ný tölfræði fyrir framhaldsskóla. Höfundur: Björn E. Árnason. Útgefandi: Hávellir ehf 2015
UPPE2UM05
- Uppeldi – kennslubók fyrir framhaldsskóla (2005)
Guðrún Friðgeirsdóttir og Margrét Jónsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.