Á félagsfræðabraut er megin áherslan á samfélagsgreinar og kjarnagreinar. Í samfélagsgreinum er lögð áhersla á nám til jafnréttis, lýðræðis og mannréttinda. Um er að ræða 200 eininga nám til stúdentsprófs. Námstími að jafnaði er 6 annir. Félagsfræðabraut er ætlað að veita nemendum undirbúning undir nám í mennta-, félags- og hugvísindadeildum háskóla.
Félagsfræðabraut samkv. námskrá.
Hægt er að stækka myndina með að hægri-smella og velja „Open Image in New Tab“