Home » Skólinn » Kennsluhættir

Kennsluhættir

Í Menntaskóla Borgarfjarðar er lögð áhersla á fjölbreytttar kennsluaðferðir og vinnubrögð. Kennsluhættir miðast við að gefa öllum nemendum kost á að nýta hæfileika sína og fá endurgjöf á vinnu sína. Lögð er áhersla á að gera nemendur virka og sjálfstæða í námi og færa um að afla þekkingar upp á eigin spýtur. Notkun upplýsingatækni er töluverð í tímum. Nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar þurfa að vera með fartölvur í skólanum og fá aðgang að interneti og kennslukerfi skólans við upphaf skólagöngu. Nemendur sem ekki eiga fartölvu geta fengið lánaða tölvu á skrifstofu skólans í eina kennslustund í einu samkvæmt ákvörðun kennara.

Viðburðir

ágúst, 2020

19ágú15:0815:08Afhending stundaskrárNýnmemar mæta í skólann kl. 9

20ágú00:0000:00Upphaf skóla

25ágú00:0000:00Nýnemadagur

X