Bókalisti fyrir vorönn 2013

RitstjórnFréttir

Bókalisti fyrir vorönn 2013 hefur nú verið birtur á vef skólans. Á vorönninni verður meðal annars boðið upp á kennslu í þýsku og kynjafræði en þessar námsgreinar hafa ekki verið kenndar við Menntaskóla Borgarfjarðar áður. Bókalistann má nálgast hér.

zp8497586rq