Bókalisti fyrir vorönn

RitstjórnFréttir

IMG_0389Bókalisti fyrir vorönn 2014 er kominn á vef skólans. Bækurnar fást í bókabúðum en athugið að örfá eintök af kennslubókum í næringarfræði og þjóðhagfræði eru til á skrifstofu skólans. Fyrstur kemur fyrstur fær.