EGLA 2021

Bragi Þór SvavarssonFréttir

Sjöunda tölublað skólablaðsins Eglu er komið út. Efni blaðsins er fjölbreytt, viðtöl við fyrrverandi og núverandi nemendur, viðtöl við íþróttahetjur í héraði, umfjöllun um félagslíf og áfram mætti telja.

Ritstjórn Eglu 2021 skipa fimm kraftmiklar stúlkur, Elisabeth Ýr Mosbech Egilsd. Ritstýra, Unnur Björg Ómarsdóttir Markaðsstjóri,  Freyja Ebba Halldórsdóttir Greinastjóri, Þórunn Tinna Jóhannsdóttir Meðstjórnandi, Eygló Sól Pálsdóttir Meðstjórnandi.Þeim til aðstoðar var Gunnhildur Lind Hansdóttir.

Við í MB óskum ritstjórn innilega til hamingju með útgáfuna og virkilega fínt blað. Hér í tengli má nálgast blaðið á PDF formi