Haustráðstefna Advania

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Á Haustráðstefnu Advania sem stendur yfir í dag og á morgun var Braga Þór skólameistara boðið að flytja ávarp um MB með séstaka áherslu á  þróunarverkefnið „Menntun fyrir störf framtíðar“ sem nú er hafið í MB. Ráðstefnan er rafræn og aðaldagskrá var í beinni útsendingu frá Reykjavík og Stokkhólmi.  Upptökur af fyrirlestrum eru aðgengilegar á vefnum.

https://haustradstefna.advania.is/event/bragi

Hér má nálgast tillögur hópsins í heild sinni.