EGLA 2020

Bragi Þór Svavarsson Fréttir

Sjötta tölublað skólablaðsins Eglu er komið út. Efni blaðsins er fjölbreytt, viðtöl við fyrrverandi og núverandi nemendur, umfjöllun um félagslíf , ýmiskonar skemmtiefni, stjörnuspá o.fl. Egla kom fyrst út árið 2011 og hélt útgáfa blaðsins dampi næstu fjögur árin eftir það, eða til 2016. Síðan hefur blaðið legið í dvala og ekki verið gefið út. Þar til nú. Ritstjórn Eglu …