Dimmitering

RitstjórnFréttir

Nemendur sem útskrifast 5. júní eru að dimmitera í dag. Þau byrjuðu fjörið í nótt og kl. 7:30 var tekið á móti þeim í skólanum með morgunmat af starfsmönnum skólans. Setið var þar góða stund, rætt saman og gætt sér á góðgæti af morgunverðarhlaðborðinu.

Fjör í sápufótbolta

Vordagur

RitstjórnFréttir

Þriðjudaginn 25. maí var haldin vordagur í MB. Þetta var jafnframt síðasti dagur heimsóknar frá CIS skólanum frá Svíþjóð. Byrjað var á keppni í körfubolta á milli nemenda MB og CIS sem fór fram í Íþróttahúsinu. Lið nemenda MB vann stórsigur á þeim sænsku. Boðið var upp á sund eftir leikinn þar sem slakað var á í heitu pottunum.

Nemendur frá CIS framhaldskólanum í Svíþjóð að vinna í MB

Heimsókn frá Svíþjóð

RitstjórnFréttir

Nú er hópur frá CIS framhaldsskólanum í heimsókn í MB. CIS skólinn er frá Kalmar í Svíþjóð. Hópur frá MB fór til Svíþjóðar í haust og hitti hópinn sem nú er komin til landsins. Verkefnið sem nemendur eru að vinna saman er að kanna auðlindir þessara tveggja landa og hvernig þær eru nýttar. Nemendur gista á heimilum nemenda MB. Þau …

Nemendur fengu kynningu á Veg dauðans í Bólivíu

Vegur dauðans

RitstjórnFréttir

Í dag var fyrrilestur í MB þar sem mannfræðingurinn Annie Oehlerich de Zurita fæddi nemendur um „El camino de la muerte“ eða veg dauðans sem er Bólivíu. Hún fór þessa leið á reiðhjóli og er vön á ferðast á þessum slóðum.  Hún hefur unnið þróunarstarf í Bólivíu og í öðrum ríkjum í Suður Ameríku.  Fyrirlesturinn flutti hún í gegnum Skype …