Kvikmyndabransinn kyngreindur

RitstjórnFréttir

Snemma í apríl ákváðu hópur nemenda í Kynjafræði í Menntaskóla Borgarfjarðar að skoða og kynjagreina kvikmyndabransann og annað efni sem viðkemur fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Þar á meðal má nefna breskar, bandarískar og íslenskar kvikmyndir auk erlendra teiknimynda. Þegar litið er á hinar ýmsu myndir sem gerðar hafa verið yfir árin með kynjagleraugum koma upp margar spurningar sem erfitt getur …

Frumkvöðlar í MB

RitstjórnFréttir

Nemendur frá MB fengu tækifæri til að taka þátt í Erasmus+ verkefni á vegum Símenntunarmiðstöðvar Vesturlans. Verkefnið ber heitið “Teaching Entrepreneurship, Learning Entrepreneurship“, en það eru 4 lönd auk Íslands sem taka þátt, þ.e. Þýskaland, Lettland, Spánn og Rúmenía. Það voru þær Helga Dóra Hólm Jóhannsdóttir, Katrín Pétursdóttir og Selma Rakel Gestsdóttir sem tóku þátt í hugmyndasmiðju sem var blanda …

Vorferð nemenda

RitstjórnFréttir

Miðvikudaginn 27. apríl fóru nemendur MB í sína árlegu vorferð. Dagurinn var frábær í alla staði, 30 hress og kát ungmenni gerðu sér glaðan dag. Farið var í skautahöllina þar sem hópurinn sýndi listir sínar og naut sín vel. Miðbil ferðarinnar var notað  í Kringlunni þar sem smá búðarráp var stundað, fengið sér næringu og mannlífið skoðað. Að því loknu var …

Fulltrúar sveitastjórnar í heimsókn

RitstjórnFréttir

Í vikunni komu fulltrúar sveitastjórnar í Borgarbyggð í heimsókn í hagfræðitíma og svöruðu krefjandi spurningum frá nemendum. Líflegar og skemmtilegar umræður sköpuðust. Það voru þau Geirlaug Jóhannsdóttir, Ragnar Frank Kristjánsson og Björn Bjarki Þorsteinsson sem gáfu sér tíma til að heimsækja nemendur og viljum við þakka þeim kærlega fyrir. Það er ómetanlegt að fá einstaklinga sem þessa inní skólann til …

Fjölmiðlanotkun unglinga

RitstjórnFréttir

Undanfarnar vikur hafa nemendur í félagsfræði gert könnun um fjölmiðlanotkun unglinga. Samanlagðar niðurstöður eru þær að 648 konur og 395 karlar tóku þátt samtals í könnununum og samtals voru þetta 1043 manns. Konurnar voru í meirihluta eða um 62.1% og karlarnir voru 37.9%. Flestir þáttakendur eða 58,7%, sögðust fylgjast með fjölmiðlum 2-4 klukkustundir á dag. Næst flestir, eða 19,1% sögðust …

Hversu mikill munur er á kynjunum í íþróttum í fjölmiðlum?

RitstjórnFréttir

Á dögunum gerðu nemendur í félagsfræði kannanir á ýmsum þáttum samfélagsins. Í einni þeirra kom fram að mikill munur er á kynjunum í umfjöllun um íþróttir. Ekki eru jafn margar fréttir af konum og af körlum og karlar eru í miklum meirihluta. Rannsóknin var gerð á miðlunum vísi.is, mbl.is og dv.is, og íþróttagreinarnar voru handbolti, körfubolti og fótbolti. Á öllum …

Staða mannréttinda aldraðra á Íslandi

RitstjórnFréttir

Síðustu vikur hafa nemendur í félagsfræði gert athuganir á efnisþáttum áfangans. Ein þeirra var byggð á heimildavinnu og viðtölum við sérfræðinga bæði á sviði mannréttinda og í málefnum aldraðra, auk viðtala við fjóra lífeyrisþega um þeirra upplifanir. Helstu niðurstöður voru að það er almennt vel gætt að mannréttindum eldri borgara en þó þarf að huga betur að ákveðnum minnihlutahópum innan þessa …

Menntaskóli Borgarfjarðar auglýsir eftirfarandi störf

RitstjórnFréttir

Íslenskukennari í 100% starf  Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi í íslensku skilyrði. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi KÍ. Félagsmálafulltrúi, vef- og tölvuumsjón með meiru í 100% starf Nánari upplýsingar hjá skólameistara Laun greiðast samkvæmt kjarasamningum SGS og ríkis Einkunnarorð Menntaskóla Borgarfjarðar eru “Sjálfstæði, færni og framfarir”. Lögð er áhersla á gott samstarf við samfélagið og umhverfi skólans. Einnig er lögð áhersla á fjölbreyttar …

Heimsókn frá NFU Svedala

RitstjórnFréttir

Þessa viku eru 14 sænskir nemendur og fjórir kennarar frá NFU menntaskólanum í Svedala í náms- og kynnisferð á Íslandi. NFU á í samstarfi við MB og er þetta í þriðja sinn sem nemendur hans koma hingað. Svíarnir hafa farið, ásamt nemendum MB, í tvær vettvangs-ferðir. Í þeirri fyrri voru uppsveitir Borgarfjarðar skoðaðar. Í Reykholti fræddust nemendur um sögu staðarins og skoðuðu sýningu …