Herbergi til leigu

Ritstjórn Fréttir

Herbergi til leigu fyrir nemendur MB að Þorsteinsgötu 5 neðri hæð ( við hliðina á Íþróttamiðstöðinni ) Næsta skólaár (2012 – 2013) eru fjögur einstaklingsherbergi til leigu í íbúð að Þorsteinsgötu 5 í Borgarnesi fyrir nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar. Eitt herbergjanna getur verið leigt út sem tveggja manna ef þörf er á. Í öllum herbergjum getur verið rúm, fataskápur, skrifborð og …

Portúgalfarar – 85 km. að baki

Ritstjórn Fréttir

Nú eru Portúgalfararnir okkar komnir til Lissabon eftir að hafa gengið sannkallaða pílagrímagöngu eða 85 km leið til Fatíma sem er helgur staður kaþólikka í Portúgal, nokkuð norðan viði Lissabon. Þetta var mikið ævintýr og lífsreynsla sem innihélt blóð, svita, tár, blöðrur, verki, verkjalyf, sjúkrahúshjálp, rigningu, sól, hita, sólbruna og margt, margt fleira eins og þau segja sjálf frá í …

Skólablaðið Egla – ný ritstjórn

Ritstjórn Fréttir

Boðað var til aðalfundar Skólablaðsins Eglu 2. maí. Ný ritstjórn var kjörin og mun hún vinna að haustútgáfu blaðsins. Athugið að í september að sumarleyfi loknu gefst nýnemum og öðrum áhugasömum tækifæri á að koma inn í skólablaðsstarfið. Ritstjórn er sem hér segir: Ritstjóri: Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson Aðstoðarritstjóri: Íris Ragnarsdóttir Pedersen Gjaldkeri: Eyrún Baldursdóttir Markaðsstjóri: Bárður Jökull Bjarkarson Vefsíðu og – greinastjóri: …

Úrslit í kosningum NMB

Ritstjórn Fréttir

Mánudaginn 30. apríl var kosið í nýja stjórn nemendafélags skólans. Nýr formaður er Lilja Hrönn Jakobsdóttir og með henni í stjórn eru Eyrún Baldursdóttir gjaldkeri, Berglind Ýr Ingvarsdóttir ritari og Pétur Freyr Sigurjónsson skemmtanastjóri. Einn stjórnarmaður í viðbót verður kjörinn úr hópi nýnema í haust. Við óskum nýrri stjórn farsældar í starfi og til hamingju með kosninguna.

Pílagrímar í MB

Ritstjórn Fréttir

Næstkomandi föstudag halda nokkrir nemendur og kennarar til borgarinnar Lissabon í Portúgal á vegum Comeniusarverkefnisins Migration and cultural influence. Ferðin er síðasti liðurinn í verkefninu en nemendur úr MB fóru síðastliðið haust til Hollands á vegum verkefnisins og fyrir um ári síðan komu rúmlega 30 gestir í heimsókn til MB. hidradenitis suppurativa natural treatment Lokapunkturinn að þessu sinni felst meðal …

Íslandsmeistaramót í dansi

Ritstjórn Fréttir

Um komandi helgi keppa 18 nemendur úr MB á Íslandsmeistaramótinu í samkvæmisdönsum.  Við óskum nemendum okkar góðs gengis á mótinu.

Auglýst er eftir herbergjum/íbúðum til leigu fyrir nemendur

Ritstjórn Fréttir

Menntaskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir aðilum sem hafa áhuga á að bjóða nemendum skólans upp á herbergi/íbúðir til leigu skólaárið 2012 – 2013.  Ýmsir valkostir koma til greina. Staðsetning nálægt skólanum er mikill kostur og hóflegt verð til nemenda. best computer software Áhugasamir sendi inn upplýsingar á netfangið kolfinna@menntaborg.is fyrir 4. maí nk. Nánari upplýsingar veitir skólameistari Kolfinna Jóhannesdóttir í síma …

Sendiherrar samnings SÞ í MB

Ritstjórn Fréttir

Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, heimsóttu Menntaskólann 29. mars síðastliðinn. Þeir eru á ferð um landið til að kynna samninginn fyrir öðru fólki með þroskahamlanir, í anda jafningjafræðslu undir kjörorðinu ,,Sendiherrar ekkert um okkur án okkar”. Nemendur starfsbrautar tóku á móti þeim og fengu góða kynningu á réttindum sínum. Í framhaldi af því kynntu sendiherrarnir samninginn fyrir …

MB í söngkeppni starfsbrauta

Ritstjórn Fréttir

adobe creative suite cs6 a href=“https://menntaborg.is/wp-content/uploads/2012/04/sonkeppnistarfsbr.jpg“>Söngkeppni starfsbrauta var haldin 29. mars í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Starfsbrautin okkar fór í fyrsta sinn með atriði á söngkeppnina. Stelpurnar, Angela, Elín Heiða, Hildur og Helga Björg sungu saman lagið Next to you með Justin Bieber. Þær stóðu sig frábærlega og voru Menntaskóla Borgarfjarðar til sóma zp8497586rq