Á vorönn hefur kynjafræði verið kennd í fyrsta sinn við Menntaskóla Borgarfjarðar. Liður í mörgum áföngum Menntaskóla Borgarfjarðar er að fara í vettvangsferð og er kynjafræðin engin undantekning þar. Farið var til Reykjavíkur fimmtudaginn 16. maí þar sem sumir af helstu vegvísum kynjafræðinnar voru heimsóttir. Fyrst var farið á Kvennasögusafnið í Þjóðarbókhlöðunni. Þá var kvennaheimilið Hallveigarstöðum heimsótt þar sem rætt …
Óskað er eftir tveimur stuðningsfulltrúum á starfsbraut MB
Menntaskóli Borgarfjarðar auglýsir tvær 70% stöður stuðningsfulltrúa á starfsbraut skólans skólaárið 2013 til 2014. Störfin felast annars vegar í að aðstoða nemanda með fötlun við nám og athafnir daglegs lífs. Viðkomandi þarf að vera karlkyns og geta hafið störf 20. ágúst nk. Hins vegar er um að ræða starf sem felst í aðstoð við að sinna nemendum á starfsbraut og …
Heimsókn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Nýlega fóru kennarar Menntaskóla Borgarfjarðar í kynningar- og vinnuferð í Fjölbrautaskóla Snæfellinga sem staðsettur er í Grundarfirði. Skólarnir tveir eiga margt sameiginlegt, þeir telja hvor um sig innan við tvö hundruð nemendur, mikil áhersla er lögð á upplýsingatækni og allt nám er skipulagt með aðstoð kennslukerfisins Moodle. Námsmat í báðum skólum byggir á leiðsagnarmati þar sem kennarar meta vinnu nemenda …
Tveir nemendur MB fá styrk úr afreksmannasjóði UMSB
Tveir nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar, þeir Daði Freyr Guðjónsson og Bjarki Pétursson, hlutu styrk úr afreksmannasjóði UMSB. Daði Freyr er dansari hjá Dansíþróttafélagi Borgarfjarðar og Bjarki Pétursson er kylfingur úr Golfklúbbi Borgarness. Alls fengu sex íþróttamenn styrk að þessu sinni. Afreksmannasjóður UMSB var stofnaður á sambandsþingi 2008 og er tilgangur sjóðsins að styrkja afreksfólk, einstaklinga eða hópa innan UMSB sem náð …
Gleðilegt sumar
Menntaskóli Borgarfjarðar óskar nemendum, starfsfólki og velunnurum skólans gleðilegs sumars.
Menntaþing 2013
Í dag, föstudaginn 19. apríl, verður haldið menntaþing í Hjálmakletti. Meginmarkmið menntaþingsins er að ræða hvernig efla megi samstarf skóla í Borgarbyggð og vekja athygli á því mikla og góða skólastarfi sem þar fer fram. Sveitarfélagið, sem telur rúmlega 3000 íbúa, hefur á sínum snærum fimm leikskóla, tvo grunnskóla, einn menntaskóla, tvo háskóla, dansskóla, tónlistarskóla og símenntunarmiðstöð. Stjórnendur skólanna eiga …
Heimsókn frá Kalmar
17 nemendur og 4 kennarar frá menntaskóla í Kalmar í Svíþjóð eru nú í heimsókn í Menntaskóla Borgarfjarðar. Þeir taka sérstaklega þátt í jarðfræði- og líffræðikennslu og hefur Þóra Árnadóttir náttúrufræðikennari umsjón með heimsókninni. Gestirnir komu til landsins á síðdegis á miðvikudag og héldu rakleiðis í Borgarnes þar sem þeir gista á heimilum nemenda. Á fimmtudag var farið í vettvangsferð …
Hraðstefnumót með frambjóðendum til alþingiskosninga
Nýverið var boðað til „hraðstefnumóts“ nemenda Menntaskóla Borgarfjarðar og frambjóðenda í Norðvesturkjördæmi til alþingiskosninga. Tveir fulltrúar frá hverjum flokki mættu í skólann og svöruðu spurningum nemenda og kennara. Fundurinn fór þannig fram að fundargestir skiptust í hópa sem sátu hver við sitt borð. Frambjóðendur skiptust síðan á um að setjast við borðin og svara fyrirspurnum. Þannig gafst nemendum tækifæri til …
Góðir gestir frá Húsavík
Kennarar og stjórnendur Framhaldsskólans á Húsavík komu í heimsókn í Menntaskóla Borgarfjarðar í dag til þess að kynna sér starfsemi skólans og fræðast um sérstöðu hans. Lilja Ólafsdóttir aðstoðarskólameistari fjallaði um leiðsagnarmatið sem einkennir námsmat skólans og Ívar Örn Reynisson greindi frá þeirri vinnu sem innt hefur verið af hendi vegna innleiðingar nýrrar aðalnámskrár en innleiðingin er allvel á veg …
10. bekkur – forinnritun á menntagátt
custom written paper orinnritun nemenda í 10. bekk verður 11. mars – 12. apríl. Sjá nánar á www.menntagatt.is zp8497586rq