Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk til náms á vorönn 2013 er til 15. febrúar næstkomandi. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. Um er að ræða annars vegar dvalarstyrk fyrir þá sem verða að dvelja …
Tveir nemendur útskrifuðust með stúdentspróf í janúar
Tveir nemendur, Bjarki Þór Grönfeldt og Herdís Birna Kristjánsdóttir, útskrifuðust með stúdentspróf frá Menntaskóla Borgarfjarðar þann 11. janúar síðastliðinn. Þau luku bæði námi af félagsfræðabraut. Bjarki hefur nú þegar hafið nám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík en Herdís Birna starfar í Arionbanka í Borgarnesi. what is the best antivirus software Á myndinni má sjá Bjarka Þór ásamt Lilju Ólafsdóttur …
Annaskil – vorönn 2013
Stundatöflur verða afhentar mánudaginn 14. janúar kl. 9. Stundatöflur og einkunnir verða aðgengilegar í INNU eftir kl. 16 fimmtudaginn 10. janúar. Kennsla á vorönn hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 14. janúar kl. 12:40. Óskir um breytingar á stundatöflu verða afgreiddar frá mánudegi 14. janúar til fimmtudags 17. janúar. best computer security software zp8497586rq
Starf stuðningsfulltrúa á starfsbraut laust til umsóknar
Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 50% starf við starfsbraut skólans á vorönn 2013. Starfið felst í aðstoð við að sinna nemendum á starfsbraut og vinna undir leiðsögn kennara að ýmsum verkefnum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar gefur Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari, kolfinna@menntaborg.is eða í síma 433 …
Eva Lára Vilhjálmsdóttir tekur til starfa við framhaldsskólabraut
Eva Lára Vilhjálmsdóttir kennari hefur verið ráðin í hálft starf við framhaldsskólabraut Menntaskóla Borgarfjarðar á vorönn 2013. Framhaldsskólabraut er eins til tveggja ára námsbraut sem ætluð er fyrir nemendur sem ekki uppfylla skilyrði inn á aðrar námsbrautir skólans. Um er að ræða 90 – 120 eininga (nýjar framhaldsskólaeiningar) nám sem lýkur með framhaldsskólaprófi á fyrsta hæfniþrepi. Tilgangurinn er að nemendum …
MB keppir í Gettu betur 7. janúar
writing essays ið Menntaskóla Borgarfjarðar í Gettu betur keppir við Verslunarskóla Íslands mánudaginn 7. janúar og verður viðureigninni útvarpað á Rás 2 kl. 20.30. Fyrir hönd MB keppa Eyrún Baldursdóttir, Þorkell Már Einarsson og Sveinn Jóhann Þórðarson. Varamaður er Tinna Sól Þorsteinsdóttir. Þjálfari liðsins er sem fyrr Heiðar Lind Hansson og aðstoðarþjálfari er Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson. Nemendur skólans ætla …
Bjarki Þór Grönfeldt hlýtur styrk til náms við Háskólann í Reykjavík
Bjarki Þór Grönfeldt sem útskrifast úr Menntaskóla Borgarfjarðar þann 11. janúar næstkomandi hefur hlotið svokallaðan nýnemastyrk við Háskólann í Reykjavík. Nýnemastyrkurinn er veittur afburðanemendum á fyrstu önn þeirra við skólann og nemur skólagjöldum á fyrstu önn námsins. Markmiðið með styrkveitingunni er að veita framúrskarandi nemendum hvatningu og auðvelda þeim að helga sig náminu af krafti. Bjarki Þór mun hefja BSc …
Gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár
Menntaskóli Borgarfjarðar óskar nemendum skólans, forráðamönnum þeirra, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Skólameistari write your paper zp8497586rq
Nemendagarðar MB í gistiheimilinu við Borgarbraut
Nemendum Menntaskóla Borgarfjarðar stendur til boða að leigja herbergi á nemendagörðum að Borgarbraut 9 – 13. Leigutími á vorönn er frá 3. janúar til 10. maí. Leigutími á haustönn er frá 20. september og út önnina. Í boði eru tvær stærðir af einstaklingsherbergjum á 25.000 krónur og 30.000 krónur og tveggja manna herbergi á 20.000 krónur á mann. Nemendur eiga …
Skrifstofan lokuð vegna jólaleyfa
Skrifstofa Menntaskóla Borgarfjarðar verður lokuð vegna jólaleyfa frá 19. desember 2012 til 3. janúar 2013. Þeim sem nauðsynlega þurfa að hafa samband við skólann milli jóla og nýárs, t.d. vegna nemendagarða, er bent á að hringja í Kolfinnu Jóhannesdóttur skólameistara í síma 8661314. research paper zp8497586rq