Gettu betur – MB mætir FAS á sunnudag í útvarpssal

RitstjórnFréttir

Spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hófst nú í janúar. Lið MB mætir Framhaldsskólanum í Austur Skaftafellssýslu í útvarpshúsinu við Efstaleiti þann 19. janúar og hefst viðureignin kl 13:00. Lið MB skipa þau Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir, Sandri Shabansson og Þorkell Már Einarsson og varamaður er Anna Þórhildur Gunnarsdóttir. urticaria treatment Boðið verður upp á rútuferð frá skólanum á sunnudaginn ef næg þátttaka …

Ný ritnefnd skólablaðsins Eglu tekin til starfa.

RitstjórnFréttir

Nýverið tók ný ritnefnd skólablaðsins Eglu til starfa. Ritstjóri er Ellen Geirsdóttir og aðstoðarritstjóri Sigrún Rós Helgadóttir. Aðrir meðlimir ritnefndar eru Anton Freyr Arnarsson, Arna Fannberg Þórsdóttir, Guðbjörg Halldórsdóttir og Egill Þórsson. Stefnt er að útkomu fjórða tölublaðs Eglu með vorinu og eru allar ábendingar um efni vel þegnar. software buy Myndin er af fráfarandi ritstjórn sem annaðist útgáfu 3. …

Leikfélag NB setur upp söngleikinn Grease

RitstjórnFréttir

Æfingar á söngleiknum Grease standa nú yfir af fullum krafti í Hjálmakletti. Mikill fjöldi nemenda tekur þátt í sýningunni. Með aðalhlutverk fara þau Ingibjörg Jóhanna Kristjánsdóttir sem leikur Sandy og Stefnir Ægir Stefánsson sem leikur Danny. Leikstjóri er Bjarni Snæbjörnsson. Stefnt er að því að frumsýna söngleikinn í byrjun febrúar.

Upphaf skólastarfs á vorönn 2014

RitstjórnFréttir

Skólastarf á vorönn hefst mánudaginn 13. janúar næstkomandi. Nýnemar fá stundaskrár sínar afhentar klukkan 9.00 og kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá klukkan 10.00. Stundaskrár eldri nemenda verða aðgengilegar í Innu frá hádegi föstudaginn 10. janúar. Skólagjöld fyrir vorönn eru 11.000 krónur og samanstanda af 7000 króna innritunargjaldi og 4000 króna tölvuumsjónargjaldi. Eindagi þessara gjalda var 3. janúar síðastliðinn. argumentative synthesis …

Skrifstofa lokuð vegna jólaleyfa 23.12. – 3.1.

RitstjórnFréttir

Skrifstofa Menntaskóla Borgarfjarðar verður lokuð frá 23. desember til  3. janúar. Hafa má samband við skólameistara  í síma 8661314 ef um brýnt erindi er að ræða. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi þann 3. janúar kl. 8.20 eða samkvæmt stundaskrá. assignment writing help Starfsfólk Menntaskóla Borgarfjarðar óskar nemendum og velunnurum skólans gleðilegra jóla og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er …

Lið MB mætir liði FAS í fyrri umferð Gettu betur

RitstjórnFréttir

Nýlega var dregið um keppnislið í fyrri umferð Gettu betur sem fram  fer í janúar. Lið MB mætir Framhaldsskólanum í Austur Skaftafellssýslu þann 19. janúar og hefst viðureignin kl 13:00. Lið MB skipa þau Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir, Sandri Shabansson og Þorkell Már Einarsson og varamaður er Anna Þórhildur Grönfeldt Gunnarsdóttir. Þorkell Már stefnir að útskrift í vor en þau Sandri, …

Fréttabréf MB

RitstjórnFréttir

Útgáfa fréttabréfs MB er hafin og fyrirhugað er að það komi út í það minnsta einu sinni á önn. Ábyrgðarmenn eru Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari og Lilja Ólafsdóttir aðstoðarskólameistari. Smellið á hlekkinn MB féttirH13 til að lesa fréttabréfið.

Áskorendadagur 2013

RitstjórnFréttir

Svokallaður áskorendadagur hefur verið árviss viðburður í félagslífi MB frá árinu 2007. Þá etja nemendur og starfsfólk kappi í hinum ýmsu greinum. Keppt er í sex greinum. Hvor hópur stingur upp á fimm keppnisgreinum og tekur svo tvær greinar í burtu af vali andstæðinganna. Að þessu sinni var keppt í splong dong, boccia, keilubolta og boðhlaupi í íþóttahúsinu og síðan …

Bókalisti fyrir vorönn

RitstjórnFréttir

Bókalisti fyrir vorönn 2014 er kominn á vef skólans. Bækurnar fást í bókabúðum en athugið að örfá eintök af kennslubókum í næringarfræði og þjóðhagfræði eru til á skrifstofu skólans. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Þekking á jafnrétti kynjanna

RitstjórnFréttir

Ingibjörg Jóhanna Kristjánsdóttir og Aleksandra Mazur eru nemendur í félagsfræði hjá Ívari Erni Reynissyni. Að undanförnu hafa nemendur hans gert kannanir af ýmsu tagi. Á dögunum gerðu þær Ingibjörg og Aleksandra könnun á þekkingu og skoðunum samnemenda sinna og fleiri á jafnrétti kynjanna. Stelpurnar komust að því að almennt er þekking á jafnrétti nokkuð góð. Þær greindu mismunandi svör eftir …