Nemendur á faraldsfæti

RitstjórnFréttir

Þessa viku stendur yfir heimsókn 12 nemenda og tveggja kennara Menntaskóla Borgarfjarðar til bæjarins Ermelo í Hollandi. Heimsóknin er liður í skólasamstarfsverkefni sem Menntaskóli Borgarfjarðar er aðili að ásamt skólum í Þýskalandi, Portúgal, Tyrklandi og Hollandi. Markmiðið með verkefninu er að auka skilning nemenda á fólksflutningum og menningarlegum áhrifum þeirra á samfélög. Verkefninu er ætlað að vera tæki til að …

Kór Menntaskóla Borgarfjarðar

RitstjórnFréttir

Kór MB hóf störf sín á ný 12. sept. sl. Æfingar í vetur verða alla mánudaga og hefjast kl 17:15. Áhugasamir nemendur eru eindregið hvattir til þátttöku. Kórinn var stofnaður á síðasta ári af Birnu Kristínu Ásbjörnsdóttur og Ingu Björk Bjarnadóttur og hefur nú þegar komið fram á ýmsum skemmtunum. Talsverð nýliðun var á fyrstu æfingu haustsins og vonast meðlimir …

Jöfnunarstyrkur

RitstjórnFréttir

Opið fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk Athygli er vakin á því að nú er búið að opna fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks. Þeir nemendur sem búa utan Borgarness eru hvattir til að sækja um. Sótt er um á vefslóðinni www.lin.is, inn á ykkar svæði á INNU eða í heimabankanum. Umsóknarfrestur haustannar 2011 er til 15. október næstkomandi. Einnig er hægt að sækja …

Námsmat í MB

RitstjórnFréttir

Fyrsta Varðan á þessari önn er í dag, 22. september, þar sem nemendur fá í hendurnar endurgjöf frá kennara í formi leiðsagnarmats. Námsmat í Menntaskóla Borgarfjarðar er fyrst og fremst leiðsagnarmat þar sem lögð er áhersla á að fylgjast vel með námsframvindu nemenda og leiðbeina þeim meðan á námi stendur um hvað megi betur fara. Nemendur eru metnir jafnóðum allan …

Nýjar leiðir í safnastarfi

RitstjórnFréttir

Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss hélt þann 12.sept. s.l. fyrirlestur fyrir nemendur í Sögu 204 hjá MB. Erindið fjallaði um ævi sr. Magnúsar Andréssonar á Gilsbakka (1845-1922) og var hugsað sem innlegg í umfjöllun kennara um samtíma hans. Í Safnahúsi hefur verið unnin mikil heimildavinna vegna uppsetningar sýningar um sr. Magnús, en hún var opnuð í vor. Var þetta kærkomið tækifæri …

Vel heppnuð haustferð

RitstjórnFréttir

Miðvikudaginn 31. ágúst sl. fóru nemendur og starfsfólk MB í árlega óvissuferð með nýnemum. Að vanda var öllum nemendum skólans boðin þátttaka í ferðinni og voru þátttakendur um 90 talsins. Lagt var af stað um kl. 11 og haldið í Hafnarfjörð þar sem nemendur og kennarar fóru í skemmtilegan ratleik um miðbæinn. Hópunum gekk misvel að leysa þrautirnar en ein …

Hafragrautur í morgunsárið

RitstjórnFréttir

Hafragrautur slær í gegn í MB Sú nýbreytni var tekin upp við Menntaskóla Borgarfjarðar í haust að bjóða nemendum upp á frían hafragraut og er verkefnið tilraun fram að áramótum. Nemendur hafa sannarlega tekið vel í þessa nýbreytni og hafa viðtökurnar farið fram úr björtustu vonum. Ennfremur gefst nemendum kostur á öðrum léttum morgunverði gegn vægu gjaldi. Morgunverðurinn er oft …

Brautskráning 2011

RitstjórnFréttir

5 mg daily cialis a href=“https://menntaborg.is/wp-content/uploads/2011/06/IMG_3766.jpg“>Brautskráning nýstúdenta fór fram í hátíðarsal skólans föstudaginn 10. júní.  Brautskráðir voru 26 nemendur af þremur brautum skólans. 17 nemendur voru brautskráðir af félagsfræðabraut til stúdentsprófs, 8 nemendur af náttúrufræðibraut til stúdentsprófs og einn nemandi af starfsbraut.  Margir nemendur hlutu viðurkenningar fyrir námsárangur og störf í þágu nemenda. Ólöf Sunna Gautadóttir fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi …

Dimmiternig í MB

RitstjórnFréttir

hives treatment Nemendur skólans sem verða brautskráðir 10. júní eru að dimmitera í dag.  Þau byrjuðu fjörið í nótt og  kl. 7:30 var tekið á móti þeim í skólanum með morgunmat af starfsmönnum skólans.  Setið var þar góða stund, rætt saman og gætt sér á góðgæti af morgunverðarhlaðborðinu.  Eftir það fóru nemendur um bæinn í kerru sem dregin var af …

Ný stjórn NMB

´07 – ´10 fundur og vordagur

RitstjórnFréttir

angioedema treatment strong>Fundur var haldinn á sal skólans fyrir alla nemendur og kennara svokallaður ´07 – ´10 fundur.   Lilja skólameistari fór yfir starfið á önninni og það sem eftir er af henni.  Rætt var um lokadaga skólans, tölvuskil nemenda og mætingu.   Kolfinna verðandi skólameistari mætti á fundinn og kynnti sig og ræddi um hugmyndir sínar.  Fulltrúar fráfarandi stjórnar nemendafélagsins þau …