Halldór Armand Ásgeirsson er ungur rithöfundur sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum. Halldór leit við í Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir skömmu, spjallaði við nemendur og las úr bókinni. Vince Vaughn í skýjunum inniheldur tvær nóvellur. Í þeim er meðal annars fjallað um internetið þar sem allir geta orðið stjörnur. Aðalpersónur sagnanna eru Sara og Þórir, …
Grunnnám björgunarsveita kennt í MB
Nýlega var skrifað undir samning þess efnis að Menntaskóli Borgarfjarðar mun á næstu tveimur árum bjóða upp á kennslu í Björgunarmanni 1 sem er grunnnám fyrir björgunarsveitafólk. Fjórar björgunarsveitir af svæðinu, Brák, Heiðar, Ok og Elliði auk Björgunarskóla Landsbjargar eru aðilar að samningnum. Markmið samningsins er að auka nýliðun í björgunarsveitunum og styðja ungt fólk til að afla sér þekkingar …
Góður árangur Þorkels Más
Þorkell Már Einarsson nemandi á náttúrufræðibraut fékk afhenta viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 8. október sl. Hann varð í 20-24. sæti af 136 keppendum á efra stigi í forkeppninni og öðlaðist þar með rétt til þátttöku í lokakeppninni sem haldin verður í mars 2014. Afhendingin fór fram í Háskólanum í Reykjavík og það eru félag raungreinakennara í framhaldsskólum …
Heimsókn í leikskóla
buy persuasive essay Nemendur í íþróttafræði 1A06 fóru nýverið í heimsókn í leikskólana Ugluklett og Klettaborg og sáu um þar 60 mínútna hreyfistundir. 13 nemendur fóru á hvorn leikskóla. Leikskólabörnunum var skipt í hópa, farið var í leiki bæði úti og í sal og einnig í danstíma. Heimsókn í leikskóla er hluti af áfanga sem snýst að mestu um þjálfun …
Nýr áfangi í boði – Björgunarmaður 1
Kynningarfundur vegna nýs valáfanga, sem nefnist Björgunarmaður 1, verður haldin í stofu 100 (bókasafni) föstudaginn 11. október næstkomandi og hefst kl. 9:50. Skráningu í áfangann lýkur þriðjudaginn 15. október kl. 16:00 og áformað er að kennsla hefjist föstudaginn 18. október. Áfanginn er kenndur í samstarfi við björgunarsveitirnar Brák, Elliða, Heiðar og Ok sem og Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Björgunarskóli Slysavarnarfélagsins Landsbjargar …
Nóg að gerast í stjórnmálafræði
Um þessar mundir standa svokallaðar lýðræðisvikur yfir í félagsfræði 3A06. Í nýrri aðalnámskrá er mikil áhersla lögð á lýðræði og eru þessar vikur liður í því að uppfylla þær áherslur. Alls eru 6 vikur af önninni notaðar í þennan hluta og felst hann fyrst og fremst í því að nemendahópurinn hefur komist að samkomulagi um hvað hann vill læra í …
Fyrirlestur um jákvæð samskipti
buy glasses online cheap Fimmtudaginn 10. október næstkomandi flytur Ásþór Ragnarsson sálfræðingur fyrirlestur um jákvæð samskipti í sal Menntaskóla Borgarfjarðar. MB tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem hefur það meðal annars að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu. Höfuðáhersla verkefnisins er á fjögur viðfangsefni, þ.e. næringu, hreyfingu, geðrækt og lífsstíl og er eitt viðfangsefni …
Nýir stjórnmálaflokkar líta dagsins ljós í MB
Nemendur í félagsfræði 304 hafa að undanförnu unnið að stofnun nýrra stjórnmálaflokka. Nemendur unnu í litlum hópum og lögðu drög að stefnuskrá flokkanna. Á föstudaginn var kynntu tveir nýir flokkar, The Captain og Hægri krossmenn, helstu stefnumál sín og svöruðu fyrirspurnum nemenda og kennara. Talsmenn The Captain skilgreina flokkinn sem miðjuflokk en enginn þurfti að fara í grafgötur um íhaldssemi …
Kynning á sumarbúðum MUNDO í Borgarnesi
Þriðjudaginn 8. október kemur Margrét Jónsdóttir Njarðvík eigandi ferðaskrifstofunnar MUNDO í heimsókn til þeirra nemenda skólans sem eru á aldrinum 16-18 ára. Þar mun hún kynna væntanlegar sumarbúðir MUNDO í Borgarnesi í ágúst 2014. Öllum ungmennum í Borgarnesi á aldrinum 14-18 ára er velkomið að taka þátt í sumarbúðunum. Í þeim felst að taka erlent ungmenni inn á heimilið á …
Lið MB í Gettu betur
adobe acrobat 9 pro download ið Menntaskóla Borgarfjarðar í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, hefur verið valið og er byrjað að æfa af miklum krafti. Aðalmenn eru Þorkell Már Einarsson, Sandri Shabansson og Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir. Varamaður er Anna Þórhildur Gunnarsdóttir. Þorkell Már stefnir að útskrift í vor en þau Sandri, Elísabet Ásdís og Anna Þórhildur eru nýnemar við skólann. Elísabet …