Árleg starfsáætlun er hluti skólanámskrár. Í henni er gerð grein fyrir starfstíma skólans, mikilvægum dagsetningum og öðrum grunnupplýsingum. Í henni er einnig að finna upplýsingar um starfsmenn skólans. Upplýsingar um fulltrúa í stjórn, skólanefnd, skólaráði, Nemendafélagi Menntaskóla Borgarfjarðar og foreldraráði er að finna á heimasíðu skólans https://menntaborg.is/namid/skoladagatal/