Nemendur geta sótt um að fá námskeið í Knapamerkinu metin inn í val á námsbrautum skólans. Miðað skal við að Knapamerki 1, 2 og 3 séu á 1. hæfnisþrepi, Knapamerki 4 og 5 séu á 2. þrepi. Viðmið um einingafjölda fyrir hvert Knapamerki tekur mið af vinnuframlagi nemanda samkvæmt Aðalnámskrá.
Knapamerki 1. – 3. stig metið sem KNAP1FS05
Knapamerki 4. – 5. stig metið sem KNAP2SS05