7. 1 Tölvur og netaðgangur

Í skólanum er öflugt þráðlaust net sem allir nemendur hafa aðgang að öllum stundum. Tvö önnur þráðlaus net eru í skólanum; eitt fyrir starfsfólk og annað fyrir gesti hússins.