9 – Námsbrautir

Námsbrautir skólans eru átta og allar í staðnámi en fjarnám er í boði á flestum brautum.

Til stúdentsprófs eru eftirfarandi brautir:

  • Félagsfræðabraut
  • Náttúrufræðibraut
  • Náttúrufræðibraut – búfræðisvið
  • Íþróttafræðibraut
  • Opin braut
  • Viðbótarnám til súdentsprófs

Einnig er boðið uppá eftirfarandi brautir:

  • Framhaldsskólabraut
  • Starfsbraut

Nemendur geta nýtt einingar af framhaldsskólabraut uppí stúdentsprófsbrautir.